Báðar komnar í sveitina

Nú er Sigga komin í sveitina. ég(Marín), Inga og júlíus fórum og náðum í hana og vorum komin heim klukkan 12, þá fórum við að sofa. Vöknuðum klukkan 9 og löbbuðum í sklóann, 3,5 km og vorum komnar í skólann klukkan 10 en þá var 10 bekkur farinn heim, því það er prófavika hjá þeim. Við ákváðum þá að abba og skoða Grjótargjá. Löbbuðum 8 km útum allt. Komum svangar og þreyttar heim, fengum okkur að borða, og ég (Marín) lagði miig. Síðan þegar ég(Marín) vakkanði gerðum við okkur pönnsur í kaffitíma og lögðum af stað íVogafjós Caffé. Þar fengum við að sjá nýjann kálf og fullt að kúm, og keyptum okkur ís. Svo fórum við í björk og ég(Marín) fékk lánaða skó og hjól. Við hjóluðum upp að Hverfjalli, 4km önnur leið, löbbuðum uppá það og hálfann hring 3,34 km til að sjá Dimmuborgir ofanfrá og aftur heim að borða. Þá var pabba minn(Marínar) að elda hamborgara fyrir okkur. Eftir kvöldmat fórum við svo í jarðböðin við Mývatn(Lónið) og fengum okkur ís eftir á.

Á morgunn ætlum við að reyna að fá að koma í skólann og spurja krakkana spurninga, fara í höfða, Sjá Dimmuborgir, sjá sauðburð og fara í varp og kannski kíkjum við á gamlabæjinn.

-Sigga&Marín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband