24.5.2007 | 12:11
Á leiðinni heim
Erum að pakka saman , því við erum að fara heim. Pabbi ætlar að skutla okkur inná ak á eftir og förum með flugi klukkan 6.
Í gær vöknupum við klukkan 8 og Ég(Marín) hringdi í skólastjórann of fékk leyfi fyrir okkur að koma og spurja krakkana í 10.bekk spurninga. Síðan fórum við aðeins í búðina og kíktum oní stórugjá., og löbbuðun svo heim. Komum heim og fengum okkur að borða. Eftir að pabbi var búinn að vinna skutlaði hann okkur upp að Höfða og við fórum þangaði upp. Sían fórum við í Dimmuborgir og löbbupum allveg upp að kirkjunni og svo alla leið til baka upppí bústað. Ætluðum í varp en vegna veðurs gátum við það ekki. Fórum þessvegna í Björk og horfðum á vídjó með Hildi og Kristjáni. Löbbuðum heim klukkan 12 og þá var rosaleg snjókoma og allt hvítt. Mér náttlega tókst að detta niður brekku og er öll útí sárum.
-Marín&Sigga
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.